Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 37
39 6. Fjárhagurinn og framtíðar- starfsemin. Fjárhagur fjelagsins er nú smásaman að rýmka. Að vísu standa skuldir fjelagsins við sjóði sína óhreyfðar, en skuldir fjelagsins út á við eru óðum að hverfa úr sögunni, og ættu ef sæmilega gengur að borgast á 2 árum. Fjár- söfnun sú, sem fram hefir farið á fjelagssvæðum, verður þó að teljast að nokkuru leyti mishepnuð og mun varla gera betur en borga tilkostnað, en í sambandi við hana, hefir farið fram fyrirlestrastarfsemi og fundarhöld með umræðum um fjelagsmál, og hefir þetta vonandi borið nokkurn árangur. Fjelagið hefir nú í hyggju að fara þess á leit við Ak- ureyrarbæ, að fá nokkuð af óræktuðu landi á erfðafestu, í viðbót við það land, sem það nú héfir yfir að ráða. Er tilgangurinn með þessu sá, að fá land til nýyrkjutil- rauna og til þess að auka kúabúið. Pá þarf og í náinni framtíð að gera ýmsar umbætur á húsum, girðingum og verkfærum fjelagsins. Viðhald á þessum eignum hefir verið mjög vanrækt á kreppuárunum, en þegar fje það losnar, sem ákveðið er til greiðslu á skuldum og rentum, opnast nýir möguleikar til framkvæmda á ýmsum sviðum. Pað virðist nú aðeins vera um nokkur ár að ræða, þar til fjelagið getur aftur starfað með fullum krafti. Akureyri Vn 1926. Ólafur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.