Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 65
Garðyrkjukensla. Á búnaðarþingi, árið 1901, er tekin ákvörðun um það að koma á fót kenslu í garðyrkju við Oróðrarstöðina í Rvík, undir umsjón þáverandi forstjóra stöðvarinnar og ráðunauts Búnaðarfjelags íslands, hr. garðyrkjustjóra Ein- ars Helgasonar. Kensla þessi hefst vorið 1922 og stóð yfir í ó vikna tíma. Nemendur voru 7, og síðan hefir kensla þessi verið framkvæmd við Oróðrarstöðina í Reykja- vík rneð svipuðu fyrirkomulagi, og hefir nemendatalan oftast nær verið frá 7—10. Árið 1903 er Ræktunarfjelag Norðurlands stofnað og strax næsta ár hefir það verklega kenslu, sem fyrst fram- an af mun aðallega hafa fjallað um almenna jarðyrkju, meðan land það, sem Ræktunarfjelagið hafði til umráða var óræktað. En er fram líða stundir, færist þetta verk- lega nám í það horf að mega teljast aðallega garðyrkju- nám og frá 1915 mun það mega teljast að mestu hreint garðyrkjunámskeið, enda eru þá flestir nemendurnir stúlk- ur. Námskeiðið stóð yfir um 6 vikna tíma að vorinu og var oft fjölsótt, nemendatala oft um 20. Árið 1917 verður dálítil breyting á þessari starfsemi. Fyrir tilstilli Sambands Norðlenskra Kvenna er þremur stúlkum gefinn kostur á að stunda verklegt nám sumar- langt i Oróðrarstöð Ræktunarfjelagsins það ár og síðan 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.