Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 4
6 fram kjörbréf, en þar sem kjörbréfanefnd var kunnugt um að þeir voru formenn í félögum sínum, lagði hún til að þeim væri leyft að sitja fundinn sem fulltrúum og var það samþykt. 2. Grímur Friðriksson lét þess getið, að í Ljósa- vatnshreppi væru 20—30 æfifélagar og gerði þá fyrir- spurn til fundarins, hvort ekki væri leyfilegt að fulltrúi fyrir þá mætti sitja fundinn, án þess að þeir hefðu myndað sérstaka æfifélagadeild. Um þetta urðu tölu- verðar umræður og að lokum samþ. svohljóðandi rök- studd dagskrá: »f því trausti að fulltrúarnir hvetji æfifélaga Rf. Nl. út um sveitirnar, til að mynda æfifélagadeildir, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 3. Framlagðir og lesnir upp reikningar félagsins fyrir árið 1927. Báru þeir með sér að reksturságóði á árinu hafði verið kr. 8725,59. Einnig voru framlagðar athugasemdir endurskoðenda, svör reikningshaldara og tillögur til úrskurðar. Til þess að athuga reikningana var kosin þriggja manna nefnd. Þessir hlutu kosningu: Bjarni Jónsson, bankastjóri. Jón Marteinsson. Sigurður Jónsson. 4. Lögð fram fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 1929. Formaður, Sig. Ein. Hlíðar, las upp áætlunina og skýrði hina ýmsu liði hennar. Var samkvæmt venju kosin fimm manna nefnd til þess að athuga f járhags- áætlunina nánar. Kosningu hlutu: Jón Gauti Jónsson. Kristj. Benjamínsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.