Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 8
10 kr. 1200.00 sé miðaður við kaup á jarðyrkjuvélum og sé aðeins skift í tvent. Ennfremur bar nefndin fram þessar tillögur: a) Út af erindi Búnaðarfélags Öxfirðinga er sækir um 200.00 kr. styrk til verkfærakaupa, til Ræktunar- félags Norðurlands, leggur nefndin til, að styrkur sá sé veittur af því fé, sem áætlað var á fyrra ári til jarð - ræktarstarfsemi undir lið 14. b) Út af erindi Búnaðarsambands Norður-Þingey- inga um 300 kr. styrk verður nefndin að leggja til, að þeirri fjárbeiðni verði vísað frá, með því að það sé ekki stefna Ræktunarfélagsins að styrkja slík Búnað- arsambönd«. 17. Fundarstjóri bar síðan upp breytingar fjárhags- nefndar við fjárhagsáætlun stjórnarinnar lið fyrir lið og síðan í einu lagi og voru þær samþyktar með öllum greiddum atkvæðum. Breytingu þá, sem nefndin gerði við 14. lið, tók hún til baka og kom hún því ekki til atkvæða. Tillagan a) samþykt í einu hljóði. Tillagan b) samþykt með 14 samhljóða atkvæðum. Þá var áætlunin samþykt með áorðnum breytingum og er hún svohljóðandi:

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.