Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Side 11
13 Varafulltrúar: Jakob Karlsson með 26 atkv. Stefán Stefánsson Varðgjá með 14 atkv. 21. Þá kom fram svohljóðandi tillaga frá Grími Friðrikssyni á Rauðá: »Fundurinn skorar á næsta alþing að breyta lögum um tilbúinn áburð þannig að bændur fái styrk til land- flutninga á áburðinum«. Feld með 12 atkv. gegn 10. 22. Kosin nefnd til að koma fram með tillögu um dagkaup fulltrúanna. Þessir hlutu kosningu: Helgi Sigtryggsson. Björn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Nefndin lagði til, að dagkaupið yrði kr. 4.00 á dag fyrir fulltrúana, þá daga, sem þeir þurfa til ferða á og af fundi, en ekkert fyrir þá daga, sem þeir sitja fund- inn, þar eð félagið greiðir fundarhaldskostnaðinn. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 23. Fundarstaður næsta ár: Fundurinn samþykti að fela stjórninni að ákveða fundarstað fyrir næsta aðalfund. Að lokum var fundargerð lesin upp og samþykt. Fleira ekki ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Sig. Ein. Hlíðar. Stefán Vagnsson. Baldvin Friðlaugsson. Ritarar.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.