Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 11
13 Varafulltrúar: Jakob Karlsson með 26 atkv. Stefán Stefánsson Varðgjá með 14 atkv. 21. Þá kom fram svohljóðandi tillaga frá Grími Friðrikssyni á Rauðá: »Fundurinn skorar á næsta alþing að breyta lögum um tilbúinn áburð þannig að bændur fái styrk til land- flutninga á áburðinum«. Feld með 12 atkv. gegn 10. 22. Kosin nefnd til að koma fram með tillögu um dagkaup fulltrúanna. Þessir hlutu kosningu: Helgi Sigtryggsson. Björn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Nefndin lagði til, að dagkaupið yrði kr. 4.00 á dag fyrir fulltrúana, þá daga, sem þeir þurfa til ferða á og af fundi, en ekkert fyrir þá daga, sem þeir sitja fund- inn, þar eð félagið greiðir fundarhaldskostnaðinn. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 23. Fundarstaður næsta ár: Fundurinn samþykti að fela stjórninni að ákveða fundarstað fyrir næsta aðalfund. Að lokum var fundargerð lesin upp og samþykt. Fleira ekki ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Sig. Ein. Hlíðar. Stefán Vagnsson. Baldvin Friðlaugsson. Ritarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.