Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 14
16 Ágóði hafði orðið kr. 5817.97. Eignir voru 116,271,86 kr. Skuldir kr. 46457,71. Skuldlaus eign kr. 69814,15. Þar sem endurskoðendur höfðu ekki gert verulegar athugasemdir við reikningana, eins og áður er getið, óskaði fundurinn eftir að engin nefnd væri skipuð til að athuga reikningana, voru þeir því þegar bornir und- ir fundinn, og samþyktir í einu hljóði. 3. Lögð fram og lesin upp fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 1930. Samþykt að kjósa fimm manna nefnd til að athuga fjárhagsáætlunina. Kosningu hlutu: Benedikt Kristjánsson, Þverá. Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum. Guðmundur Skarphéðinsson, Siglufirði. Ragnar Davíðsson, Kroppi. Jón Jónatansson, Akureyri. 4. Tekið til umræðu samband sýslusambandanna við Ræktunarfélagið. Lagði formaður fram tillögur stjórn- arinnar um það. Var samþykt að skipa fimm manna nefnd til að athuga málið og koma fram með tillögur til að leggja fyrir fundinn. í nefndina voru skipaðir: ólafur Jónsson. Baldvin Friðlaugsson. Benedikt Kristjánsson. Jón Gíslason. Guðni Þorsteinsson. Þegar hér var komið fundi, mættu þessir fulltrúar og tóku sæti á fundinum. Úr Suður-Þingeyjarsýslu: Búnfél. Grímur Friðriksson, Rauðá. Búnfél. Hjalti Illugason, Húsavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.