Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 19
21 d) Að þau smærri sambönd, sem styrks njóta frá Ræktunarfélaginu, séu skyld að senda stjórn Ræktun- arfélagsins fyrir 1. maí ár hvert: Rökstudda fjárhags- áætlun, endurskoðaða og samþykta reikninga fyrir síð- astliðið ár og nákvæma skýrslu um starfsemi sína á síðasta ári. e) Að viðskifti Ræktunarfélagsins og búnaðarfélaga hinna smærri sambanda, gangi að svo miklu leyti, sem við verður komið, gegnum stjórnir sambandanna, svo sem: pantanir á útsæði, fræi o. fl. Ennfremur sé sambandsstjórnum skylt að taka á móti og annast um flutning og útbreiðslu allra þeirra tilkynninga og málefna, er Ræktunarfélagið kann að vilja senda út til þeirra búnaðarfélaga, er í þessum samböndum eru. Baldvin Friðlaugsson hafði framsögu í málinu fyrir hönd nefndar þeirrar er skipuð var í málið og lagði fram svohljóðandi álit: »Nefnd sú er kosin var á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands til þess að athuga afstöðu hinna smærri sambandá gagnvart Ræktunarfélaginu, leggur til: 1. Að fundurinn samþykki tillögur stjórnarinnar að öðru leyti en því, að stafliður a) orðist þannig: Að hvert samband aðstoði Ræktunarfélag Norðurlands með innheimtu á árgjöldum þeirra búnaðarfélaga er sambandið mynda. 2. Viðvíkjandi tillögu frá búnaðarþingi um kosningu fulltrúa á búnaðarþing, leggur nefndin til að eftirfylgj- andi tillaga sé samþykt: Fundurinn lítur svo á að það fáist ekki rétt sam- ræmi á kosningu fulltrúa á búnaðarþing sé fulltrúatala á sambandsfundi miðuð við tölu búnaðarfélaga, þar sem búnaðarfélögin hafa mjög misjafna tölu meðlima. Fulltrúakosning á sambandsfundi ætti því að miðast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.