Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 34
36 Þar sem efnainnihald mykjunnar og slógsins er ó- þekt, þá er hér ekki um jafngiida áburðarskamta að ræða. Það sem helst verður séð af þessari tilraun er því það, að meðan tilbúni áburðurinn nýtur sín svo að segja til fulls strax á 1. ári og eftirverkana gæti þar lítið, þá er þetta alveg öfugt með mykjuna, hún vinnur á smátt og smátt, vegna þess forða sem safnast í jarð- veginn. 4. Samanburður á Nitrophoska og jafngildwn ábvrðar- skamti af þýskum kalksaltpétri -f- superfosfat -þ kah með mismuna/ndi ábu/rðartímum. Tilgangur tilraunar þessarar er: 1) Að fá saman- burð á jurtanærandi efnum í Nitrophoska og 1 þýskum kalksaltpétri, superfosfati og kali; 2) Að finna heppi- legastan áburðartíma fyrir Nitrophoska og kalksalt- pétur. Tilraun þessi er aðeins 2ja ára, svo það mun rétt að draga varlega ályktanir af henni. 1. áb.tími 2. áb.tími 3. áb.tími Óábor- Nitro- Kalk- Nitro- Kalk- Nitro- Kalk- ið phoska saltp pohska saltp. phoska saltp. 1928 8.8 ,2/539.3 ,2/s49.3 20/5 38.8 20/5 43.6 29/s 34.4 20/s35.6 1929 8.0 2>/446.4 21/<48.4 23/s52.4 23/5 55.6 2/o 41.6 2'e42.4 Nitrophoska kom ekki fyr en 12. maí 1928 og var því ekki hægt að bera það á fyr. Vegna snjóa í fyrri hluta maí 1929 var ekki hægt að bera á í 2. sinn fyr en 23. maí. Það virðist svo sem heppilegasti áburðar- tíminn fyrir bæði Nitrophoska og Kalksaltpétur fari saman og hafi verið 1928 12. maí og 23. maí 1929. Aftur á móti er sýnilega of seint að bera þessi áburð- arefni á um mánaðamót maí og júní bæði árin, en á þeim tíma mun allmikill hluti þess saltpéturs, er til

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.