Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 34
36 Þar sem efnainnihald mykjunnar og slógsins er ó- þekt, þá er hér ekki um jafngiida áburðarskamta að ræða. Það sem helst verður séð af þessari tilraun er því það, að meðan tilbúni áburðurinn nýtur sín svo að segja til fulls strax á 1. ári og eftirverkana gæti þar lítið, þá er þetta alveg öfugt með mykjuna, hún vinnur á smátt og smátt, vegna þess forða sem safnast í jarð- veginn. 4. Samanburður á Nitrophoska og jafngildwn ábvrðar- skamti af þýskum kalksaltpétri -f- superfosfat -þ kah með mismuna/ndi ábu/rðartímum. Tilgangur tilraunar þessarar er: 1) Að fá saman- burð á jurtanærandi efnum í Nitrophoska og 1 þýskum kalksaltpétri, superfosfati og kali; 2) Að finna heppi- legastan áburðartíma fyrir Nitrophoska og kalksalt- pétur. Tilraun þessi er aðeins 2ja ára, svo það mun rétt að draga varlega ályktanir af henni. 1. áb.tími 2. áb.tími 3. áb.tími Óábor- Nitro- Kalk- Nitro- Kalk- Nitro- Kalk- ið phoska saltp pohska saltp. phoska saltp. 1928 8.8 ,2/539.3 ,2/s49.3 20/5 38.8 20/5 43.6 29/s 34.4 20/s35.6 1929 8.0 2>/446.4 21/<48.4 23/s52.4 23/5 55.6 2/o 41.6 2'e42.4 Nitrophoska kom ekki fyr en 12. maí 1928 og var því ekki hægt að bera það á fyr. Vegna snjóa í fyrri hluta maí 1929 var ekki hægt að bera á í 2. sinn fyr en 23. maí. Það virðist svo sem heppilegasti áburðar- tíminn fyrir bæði Nitrophoska og Kalksaltpétur fari saman og hafi verið 1928 12. maí og 23. maí 1929. Aftur á móti er sýnilega of seint að bera þessi áburð- arefni á um mánaðamót maí og júní bæði árin, en á þeim tíma mun allmikill hluti þess saltpéturs, er til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.