Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 37
39
keisari, Jórvíkurhertoginn, Stórskoti og Skán telj-
ast álitlegar tegundir.
b. Sáðtíniafolraun með kwrtöflur.
Uppskeran í 100
Tidlig Rosen.
1. sáðtími 2. sáðtími 3- sáðtimi
19 2 6 30/4 3 30 »'/5 352 22/s 355
1927 '7/s 342 24/5 313 3i/5 297
1928 3/5332 i2/5 290 21/s 343
kg. pr. ha.
Up to date.
1. sáðtími 2. sáðtími 3. sáðtimi
30/4 227 "/5 223 22/s 265
'7/5 4 0 6 24/5 2 9 6 3'/5 348
3/5 287 '2/5 305 21/5 295
Tíðarfarið hefir svo mikil áhrif á það, hvenær heppi-
legast er að setja kartöflur að vorinu, að það er vafa-
laust erfitt að skapa nokkura reglu í því efni. Þó virð-
ist svo sem heppilegasti tíminn í þessi 3 ár hafi verið
frá 17. til 22. maí.
c. Sáðtímatilraun með gulrófur.
Uppskeran í 100 kg. pr. ha.
Rússneskar gulrófur. íslenskar gulrófur
1-sáðtími 2. sáðtimi 3. sáðtími 1. sáðtími 2. sáðtími 3. sáðtími
1927 '6/s 858 23/5 505 3o/5 427 ie/5 1053 23/5 607 30/5 308
1928 6/s 535 '5/s 418 24/5 328 6/5 537 '5/s 422 24/5 328
Það virðist greinilegur vinningur að því að sá gul-
rófum snemma og liggur það aðallega í því, að síðari
sáðtímar spíra illa og óreglulega hér, þar sem vorin
eru venjulegast mjög þur. Ennfremur vinnur maður
tíma með því að sá tímanlega, fræið spírar þó kalt sé
og plönturnar virðast þola frost og snjóa merkilega
vel. Þó mun ekki ráðlegt að sá þeim tegundum snemma,
sem hættir til að tréna. Síðastliðið vor var engin sáð-
tímatilraun framkvæmd, þar sem snjó tók svo seint
upp að eigi var hægt að sá fyr en seint í maí.