Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 37
39 keisari, Jórvíkurhertoginn, Stórskoti og Skán telj- ast álitlegar tegundir. b. Sáðtíniafolraun með kwrtöflur. Uppskeran í 100 Tidlig Rosen. 1. sáðtími 2. sáðtími 3- sáðtimi 19 2 6 30/4 3 30 »'/5 352 22/s 355 1927 '7/s 342 24/5 313 3i/5 297 1928 3/5332 i2/5 290 21/s 343 kg. pr. ha. Up to date. 1. sáðtími 2. sáðtími 3. sáðtimi 30/4 227 "/5 223 22/s 265 '7/5 4 0 6 24/5 2 9 6 3'/5 348 3/5 287 '2/5 305 21/5 295 Tíðarfarið hefir svo mikil áhrif á það, hvenær heppi- legast er að setja kartöflur að vorinu, að það er vafa- laust erfitt að skapa nokkura reglu í því efni. Þó virð- ist svo sem heppilegasti tíminn í þessi 3 ár hafi verið frá 17. til 22. maí. c. Sáðtímatilraun með gulrófur. Uppskeran í 100 kg. pr. ha. Rússneskar gulrófur. íslenskar gulrófur 1-sáðtími 2. sáðtimi 3. sáðtími 1. sáðtími 2. sáðtími 3. sáðtími 1927 '6/s 858 23/5 505 3o/5 427 ie/5 1053 23/5 607 30/5 308 1928 6/s 535 '5/s 418 24/5 328 6/5 537 '5/s 422 24/5 328 Það virðist greinilegur vinningur að því að sá gul- rófum snemma og liggur það aðallega í því, að síðari sáðtímar spíra illa og óreglulega hér, þar sem vorin eru venjulegast mjög þur. Ennfremur vinnur maður tíma með því að sá tímanlega, fræið spírar þó kalt sé og plönturnar virðast þola frost og snjóa merkilega vel. Þó mun ekki ráðlegt að sá þeim tegundum snemma, sem hættir til að tréna. Síðastliðið vor var engin sáð- tímatilraun framkvæmd, þar sem snjó tók svo seint upp að eigi var hægt að sá fyr en seint í maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.