Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 42
44 fræsáning svo vel, að af þessu landi fengust í sumar um 10 hestar af dagsláttu. Þá voru haustið 1928 brotn- ar 2 dagsláttur að nýju til og verður gengið frá því landi að fullu næsta vor. í haust voru svo brotnar að nýju 3 dagsláttur. V. Fjárhagurinn og framtíðarstarfsemin. Fjárhagur félagsins rýmkast jafnt og þétt. Að vísu hafa skuldir félagsins aukist nokkuð 1928 vegna lán- töku úr Ræktunarsjóði til fjós- og hlöðubyggingarinn- ar á Galtalæk. Lán þetta verður um kr. 5000.00 nú við áramót og eina skuld félagsins út á við er nokkru nemur. Með bættum fjárhag eykst starfsemi félagsins og þannig hefur félagið nú á yfirstandandi ári séð sér fært að veita talsvert fé til starfsemi sambanda og búnaðarfélaga á félagssvæðinu. Nú er í ráði að auka tilraunastarfsemi félagsins til muna á næsta ári, því mörg mikilsverð spursmál bíða óleyst á því sviði og það er sú starfsemi félagsins, sem vafalaust að lokum ber mestan og blessunarríkastan árangur, ef félagið fær að njóta sín við hana. Síðastliðið sumar var, að tilhlutun Búnaðarfélags ís- lands, fenginn hingað til landsins norskur kennari, A. Lieng að nafni, til að rannsaka möguleika hér og gera tilrauir með byggingar úr samanþjöppuðum jarðefn- um (leirsteypu). Fyrir milligöngu Ræktunarfélagsins var ein slík tilraun gerð hér í nágrenni Akureyrar og tók félagið þátt í kostnaði við hana. Tilraun þessi hepn- aðist vel þrátt fyrir mjög óhagstætt tíðarfar og ýmsa aðra erfiðleika. Nú væri óforsvaranlegt að gera ekkert frekara fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.