Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 50
52 Mörgum tegundum af trjáfræí var sáð hér í vor og spíraði margt af fræinu heldur vel, en sumt af því hef- ur ekki skilyrði til að spíra fyr en næsta sumar. Mestu af trjáfræinu var sáð úti í Trjágarði, en nokkru þó hér heima í nýjan part, sem matjurtir hafa verið í undanfarin ár, en er nú verið að taka fyrir trjá- og blómjurtir. Nokkrar tegundir af barrtrjáfræi voru sendar hing- að frá Danmörku til reynslu. Fræið kom ekki fyr en í júní og var sáð fljótlega eftir að það kom. Var sáð svo- litlu af fræinu, í kassa í vermihúsinu, og spíraði það þar, eftir 12 daga, er það gott til að sýna hvað hitinn gerir að verkum, því úti spíraði fræið ekki fyr en eftir rúman mánuð. Fræið spíraði nokkuð vel bæði úti og inni, nema ein tegund (Abís amabilis) spíraði sáralítið í báðum stöðum. Eins og að undanförnu var nokkuð látið héðan burtu af trjám og runnaplöntum. Plöntur frá sáðbeðum í Trjágarðinum voru fluttar hér heim í Stöð og plantað til bráðabirgða. Trén laufguðust seint, og laufið var smátt og þroska- lítið. Reynir náði að blómstra alt að því í meðallagi. Baunatrén blómstruðu einnig dálítið. Syrenan kom með tvö blóm og hefur það aldrei sést hér fyr og gefur það ástæðu til að vona, að hér verði einhverntíma falleg Syrena. Yllir blómstraði líka svolítið, sem hann hefur aldrei gert áður. Aftur sást ekki blóm á Hegg, Þyrni og Gull- regni og Geitblöðungur blómstraði sáralítið. Lævirkjatrén náðu aldrei sínum rétta lit, stóðu bleik í alt sumar, svolítið af nýjum sprotum settu þau þó, sem gefa vonir um að þau eigi framtíð. Ribsið blómstraði dálítið, en þroskaði engin ber.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.