Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 53
55 var það nokkuð seinna en undanfarin vor. Það var kuldatíð fyrst eftir að plantað var út svo plöntunum fór lítið fram fyrst í stað. Blómkálið setti höfuð 6. ágúst, þétt og góð en ekki mjög stór, þó vigtuðu sum þeirra 1 kg. Hvítkálið þroskaði mikið af stórum og góðum haus- um eftir miðjan ágúst. Þau jafnstærstu og bestu höf- uð, sem við höfum fengið, þyngsta höfuðið 4 kg. Rauðkál þroskaðist fremur illa. Gulrótum var sáð 3. maí, og hafa þær gefið sæmi- lega góða uppskeru. Rauðrófur urðu nokkuð stórar, en þeim er altaf hætt við að fara í njóla. Næpur, radísur, spínat, salat, persille, grænkál o. fl. var öllu sáð út fyrir og um miðjan maí, og spratt alt vel. Tómatar voru ræktaðir í vermihúsinu, sáð til þeirra í mars og fyrstu tómatarnir þroskaðir 29. júlí. Rabarbarinn spratt ágætlega, byrjað að taka ieggi af honum 1. júní. Reynslan sýnir, að það er ekki eins erfitt að rækta hér kál og margir hafa álitið. Það er því sárt til þess að vita, hvað lítið er að því gert út um sveitir landsins. Það mundi borga sig að stækka svolítið kartöflu- eða rófugarðinn, svo hægt væri að fá rúm fyrir kál, og aðrar sjaldgæfari matjurtir. Það þarf ekki að vera kál í mörgum beðum til þess að það sé búbætir fyrir eitt heimili. Að eg ekki tala um radisur, maínæpur, gulrætur, salat og spinat, sem alt getur staðið svo þétt, og þó gefið góða uppskeru og dæmalaust auðvelt að rækta. Minnist þess að grænmetið er holl fæða, og ef börnin venjast á það í æsku, vilja þau varla vera án þess,síð- ar meir, ./ó»w M. Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.