Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 55
57 lega verði í þessum efnum að byggja á erlendri fram- leiðslu. Nú á síðari árum eru vér íslendingar farnir að flytja inn tilbúinn áburð í stórum stíl, sem er eðlileg afleiðing af aukinni ræktun og framleiðsluþörf, væri því fróðlegt að gera sér grein fyrir, hvernig áburðar- jafnvæginu í íslenskri jarðrækt sé háttað. Þetta er þó erfitt verk og ekki hægt að vænta ábyggilegrar niður- stöðu, því innlendar undirbúningsrannsóknir vantar og skýrslur þær, er slíkur útreikningur verður að byggj- ast á, eru að mörgu leyti ófullnægjandi og ónákvæmar, verður því eigi hjá því komist að taka erlendar rann- sóknir og ágiskanir til hjálpar. Eg geri því eigi kröfu til, að niðurstöður mínar verði skoðaðar sem stað- reyndir, þær verða að svo miklu leyti að styðjast við líkur og geta vitanlega ekkí orðið ábyggilegri heldur en sá grundvöllur er þær hvíla á. f Búnaðai*skýrslunum 1923—26 er ræktað land og jarðargróði talinn þannig: Garðávextir Tún Taða Garðar Ivartöflur Rófur ha 80 kg. ha. 10° kg. 100 kg. 1923 22861 806432 492.5 27446 11064 1924 22867 693254 492.6 25400 8468 1925 22923 852560 491.9 34033 12194 1926 22966 896643 493.3 33505 11888 Aukn 1923-26 105 90211 0.8 6059 821
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.