Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Síða 55
57 lega verði í þessum efnum að byggja á erlendri fram- leiðslu. Nú á síðari árum eru vér íslendingar farnir að flytja inn tilbúinn áburð í stórum stíl, sem er eðlileg afleiðing af aukinni ræktun og framleiðsluþörf, væri því fróðlegt að gera sér grein fyrir, hvernig áburðar- jafnvæginu í íslenskri jarðrækt sé háttað. Þetta er þó erfitt verk og ekki hægt að vænta ábyggilegrar niður- stöðu, því innlendar undirbúningsrannsóknir vantar og skýrslur þær, er slíkur útreikningur verður að byggj- ast á, eru að mörgu leyti ófullnægjandi og ónákvæmar, verður því eigi hjá því komist að taka erlendar rann- sóknir og ágiskanir til hjálpar. Eg geri því eigi kröfu til, að niðurstöður mínar verði skoðaðar sem stað- reyndir, þær verða að svo miklu leyti að styðjast við líkur og geta vitanlega ekkí orðið ábyggilegri heldur en sá grundvöllur er þær hvíla á. f Búnaðai*skýrslunum 1923—26 er ræktað land og jarðargróði talinn þannig: Garðávextir Tún Taða Garðar Ivartöflur Rófur ha 80 kg. ha. 10° kg. 100 kg. 1923 22861 806432 492.5 27446 11064 1924 22867 693254 492.6 25400 8468 1925 22923 852560 491.9 34033 12194 1926 22966 896643 493.3 33505 11888 Aukn 1923-26 105 90211 0.8 6059 821

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.