Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 62
64 ha. árlega, en aftur á móti er það bót í máli, að kalí og fósfórsýra virðist vera borin á í svo ríkulegum mæli, að nokkur forði ætti að safnast fyrir af þessum efnum. Við nánari athugun er þó hægt að færa sterkar líkur fyrir því, að áburðarþörfin sé miklu meiri, heldur en hún virðist í fljótu bragði og skal eg nú reyna að gera það. 1. Það er mjög líklegt, að eg hafi reiknað notagildi húsdýraáburðarins of hátt. Hirðing vor og notkun á þessum áburði er svo ófullkomin, að það eru litlar lík- ur til, að notagildi hans sé eins hátt hér hjá oss, eins og það hefur orðið á tilraunastöðvum í Danmörku, þar sem öll meðferð áburðarins er í fullkomnasta lagi. 2. Eg hef reiknað með, að allur húsdýraáburðurinn sé notaður í þarfir jarðræktarinnar, en á því mun þó nokkur skortur, því ennþá er talsverður hluti sauða- taðsins brent og kemur því eigi ræktuninni að notum. 3. Nokkur hluti hins ræktaða lands er nýyrkja, er þarfnast mikils áburðar og auk þess lands, ,sem talið er fullræktað, er allmikið af landi, sem verið er að rækta og sem líka þarf að ætla ríflegan áburð. Enn- fremur má gera ráð fyrir, að á næstu árum verði tekið nýtt land til ræktunar svo fleiri þúsundum ha. skifti. 4. Meðaluppskera hins ræktaða lands er aðeins 38.5 hestar af heyi af ha., eða um 12 hestar af dagsláttu. Enginn vafi er á því, að með góðum hagnaði gætum vér aukið uppskeruna af hverri flatareiningu um ]/3, en þá verðum vér líka að auka áburðarmagnið mjög mikið. Niðurstaðan verður þá þessi: Til þess að full- nægja hinni raunverulegu áburðarþörf þeirrar jarð- ræktar, er vér nú höfum, þá þwrfum vér að auka áburð- a/rmagnið um þriðjung til helming frá því sem það nú er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.