Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Qupperneq 64
66 ið verðmæti hann hefur og hvaða þýðingu hann gæti haft fyrir þjóðarbúskapinn. Vér flytjum árlega til landsins ógrynnin öll af köfnunarefnissamböndum í ýmsum fæðutegundum og auk þess neytum vér mjög mikils af þessum samböndum í framleiðslu landsins sjálfs, mjólk, kjöti og fiski. Langsamlega mestum hluta þessa köfnunarefnis, skilar líkaminn aftur í úrgangi þeim, er vér nefnum þvag og saur. Það má telja, að jurtanærandi efni í þessum úrgangi nemi árlega: Köfn.efni Fosf. Kali Fyrir hvern fullv. mann 5.17 kg. 1.2 kg. 1.0 kg. Fyrir 80000 fullv. menn 413.6 tonn 96 tonn 80 tonn Langsamlega mestur hluti þessara efna eru í þvag- inu, eða % hlutar og má því reikna með, að áburðar- verðmæti þeirra standi lítið að baki samskonar efnum í tilbúnum áburði, og þó eigi væri hægt að handsama nema helming þessa áburðarmagns, þá væri það samt sem áður fyllilega tvöfalt verðmæti þess tilbúna áburð- ar, er fluttist til landsins 1926. í sveitunum er geymsla og hagnýting þessa áburðar engum sérstökum vandkvæðum bundin; í kaupstöðun- um mun hún eiga örðugra uppdráttar, meðan áburðar- skortur eigi knýr þjóðirnar til nýtni á öllu því, er á- burðarverðmæti hefur. Prófessor Sebelien talar um þann möguleika, að stórbæirnir, af þessum ástæðum, verði að hverfa frá sínum marglofuðu vatnssalernum, eða að breyta þeim í annað form betra en þau nú eru í. 1. Fiskiúrgangur, þang og þari. í mörgum kauptún- um landsins mætti vafalaust hafa mjög mikil not af fiskiúrgangi til ræktunar, ef hirt væri um að safna honum,* en því miður mun þetta óvíða gert svo nokkru muni. Af rotnandi sjávarjurtum, — þangi og þara — *■ Ræktunin við Húsavík í S.-Þing. er besta sönnun þessa máls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.