Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 65
67 má líka víða hafa not og þar sem svo hagar til, að að- gangur að slíkum áburði er auðveldur, sýnist vera á- stæðulaust að láta ræktunina líða af áburðarskorti. 5. Tilbúinn áburöur. Þær leiðir, til þess að bæta úr áburðarskortinum í landinu, er eg hefi nefnt hér að framan, byggjast allar á betri h'irðingu og hagnýt- ingu ýmsra áburðarefna, er til falla í landinu sjálfu. Eftir því sem þekking og skilningur á þýðing ábui’ðar- ins vex, koma líka framfarir í þessum efnum. Vér getum eigi búist við snöggri stefnubreytingu hvað þessi atriði áhrærir og þar af leiðandi geta þau aldrei bætt úr bráðustu áburðarþörfinni til nokkurra veru- legra muna. Til þess er aðeins eitt ráð og það er: Aö auka notkun tilbúins áburöar. Að þessu marki stefn- um vér nú, það sýnir sú staðreynd, að innflutningur tilbúins áburðar eykst geysilega frá ári til árs. Þessi stefna er fyllilega eðlileg og réttmæt, en þó verður því ekki neitað, að hún getur orðið hættuleg fyrir fram- leiðslu vora. Því meira, sem vér flytjum inn í landið af tilbúnum áburði, þess háðari verður fóðurframleiðsla vor öllum truflunum og breytingum, sem orðið geta á framleiðslu og verðlagi þessarar vöru og hættan er þeim mun stærri, sem vér eigum við erfiðari samgöng- ur að búa heldur en flestar aðrar menningarþjóðir. Stríð og harðindi geta orðið þess valdandi að varan verði óeðlilega dýr, fáist eigi á réttum tíma, eða fáist alls ekki, og afleiðingin hlýtur í öllum tilfellum að verða alvarlegur hnekkir fyrir fóðurframleiðslu vora og þjóðarbúskap yfirleitt. Skorti áburð, skortir fóður og þá skortir líka mat. Það er aðeins eitt ráð til að fyrirbyggja þessa hættu og það er, að koma hér á fót innlendum áburðariðnaði, er framleitt geti allan þann 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.