Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 66
68 áburð, er ræktun vor þarfnast. Rúmsins vegna get eg eigi farið ítarlega út í þetta mál og til þess skortir líka allar nauðsynlegar rannsóknir, en eg vil þó aðeins nefna þær leiðir, er mér virðast líklegastar í þessu efni. 1. ÁburÖvr unninn úr loftinu. Mikill hluti þess köfn- unarefnis, sem nú er notað til áburðar í heiminum er unnið úr andrúmsloftinu. Norðmenn áttu forgönguna í þessum efnum, en á síðustu árum hafa Þjóðverjar, með breyttum og bættum aðferðum, náð forustunni í þessum iðnaði. Til þess að geta unnið köfnunarefnisá- burð á þennan hátt, þarf fyrst og fremst orku og í öðru lagi eitthvert það efni, er bundið getur köfnunar- efnið og gert það að meðfærilegum áburði. Orkuna höfum vér í ríkulegri mæli heldur en margar aðrar þjóðir, en hvort vér höfum nægilegt af þeim efnum í landinu, er þarf til þess að binda köfnunarefni and- rúmsloftsins, skal eg láta ósagt, þó þykir mér það sennilegt, að möguleikar til þessa séu hér fyrir hendi og byggi eg það á fjölbreytni þeirri, er á síðari árum er orðin í þessum iðnaði og meðan ítarleg rannsókn á þessu atriði, leiðir eigi hið gagnstæða í ljós, þá ætti oss að vera heimilt að trúa á þes^sa möguleika. Ef slíkum iðnaði sem þessum yrði komið á fót hér, þá væri ræktun landsins þar með trygt nægilegt köfn- unarefni, sem er það áburðarefnið, er hún má síst án vera. 2. ÁburÖur úr fiskiúrgangi. Samkvæmt Fiskiskýrsl- unum 1926, hafa borist hér á land það ár um 98 mill. kg. af nýjum, flöttum fiski. Hve miklu úrgangurinn úr þessum fiski hefur numið (hausar, innyfli, dálkar og úrgangsfiskur, sem mokað hefur verið í sjóinn), er ekki unt að segja með vissu, en vafalaust hefur það numið nokkrum tugum millj. kg. Nú er talið að slíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.