Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 70
Flatarmál og uppskera. Framleiðsla og tifkostnaður. Það mun láta nærri, að stærð túna vorra sé nú sam- tals um 26000 ha.* og að meðaluppskera sé um 38* hestar af töðu pr. ha. í 11.—12. tölubl. Freys 1928, skorar Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri á bænd- ur landsins, að tvöfalda stærð túnanna á næstu 5 ár- um og gera öll tún á landinu véltæk. Eg efast ekki um. að allir geti verið sammála um það, að þetta væri æski- legt, en um hitt, hvort það sé framkvæmanlegt, geta orðið deildar skoðanir, um það verður þó eigi deilt, að oss sé lífsnauðsyn að auka töðufeng vorn til mikilla muna í náinni framtíð, svo að vér getum algerlega lagt niður heyöflun á óræktuðu landi (áveituengi undan- skilið). Til þess að ná þessu takmarki eru tvær leiðir, sem vér verðum að fara samtímis. 1) Að auka upp- skeruna af hverri flatareiningu. 2) Að auka stærð hins ræktaða lands. Hve mikið sé hægt að auka upp- skeru hverrar flatareiningar með hagnaði, verður ekki sagt með vissu, en bæði tilraunir og reynsla einstakra manna virðast benda á það, að uppskera af sléttum og velræktuðum túnum eigi ekki að vera undir 60 hestum af töðu pr. ha. að meðaltali. Ef vér því sléttuðum og * Sjá: Áburðarþörf íslenskrar jarðræktar, bls. 56—71.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.