Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Blaðsíða 71
73 bærum nægilega vel á það ræktaða land, er vér nú höf- um, þá ættum vér að geta aukið töðufenginn um 22 hesta að meðaltali af ha. en sú aukning næmi 572000 hestum fyrir alt landið. Undanfarin ár mun útengja- heyskapur; að flæðiengjaheyi undanskildu, hafa numið um og yfir 1 millj. hesta. Þegar tekið er tillit til þess, sem útheyshesturinn er léttari og rýrari að fóðurgildi heldur en töðuhesturinn, mun mega gera ráð fyrir, að þetta útheysmagn samsvari eigi meira en 700 þús. hestum af töðu. Nú getum^vér, með því að slétta og fullrækta þau tún, er vér höfum nú, aukið töðufeng- inn um 572000 hesta og þurfum vér þá aðeins að auka ræktunina um 2133 ha. til þess að geta framleitt það fóðurmagn af ræktaðri jörð, er vér nú fáum af túnum vorum og útengjum, þegar flæðiengi eru undanskilin. Ef vér aftur á móti gerðum ráð fyrir aðeins 50 töðu- hesta uppskeru að meðaltali af ha. af ræktuðu landi, þyrftum vér að auka ræktunina um 7760 ha. til þess að ná sama marki. Ef vér gerum ráð fyrir, að kostnað- ur við sléttun túnanna nemi kr. 250 á hvern ha., en það hygg eg að sé vel í lagt þegar litið er á það, að'all- mikill hluti hins ræktaða lands er sléttur og á þeim hluta, er þarf að slétta, mun eigi þurfa að gera ráð fyrir mikilli framræstu eða eins miklu fræi og áburði. eins og þegar um útjörð er að ræða. Ef vér ennfremur gerum. ráð fyrir, að hver nýræktaður ha. kosti kr. 1000.00, þá verður ræktunarkostnaðurinn alls: Fyrir 26 þús. rækt. ha. kr. 250.00 pr. ha. kr. 6500 þús. Fyrir 2133 ha. nýræktar 1000 kr. pr. ha. kr. 2133 þús. Samtals kr. 8733. þús. Eg geri ráð fyrir, að aukinn árlegur kostnaður við hið ræktaða land liggi aðallega í auknum áburði, en að uppskérukostnaður aukist eigi, þó uppskeran af hverri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.