Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 2
4
ólafur Jónsson.
Guðmundur Jónsson.
Kristján Jónsson. Alls 6.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
Davíð Jónsson, Kroppi.
Kristján H. Benjamínsson, Tjörnum.
Jón Gíslason, Hofi.
Gunnlaugur Gíslason, Sökku.
Daníel Júlíusson, Syðra-Garðshorni.
Pálmi Þórðarson, Núpufelli.
Sigfús Sigfússon, Steinstöðum.
Bergsteinn Kolbeinsson, Leifsstöðum.
Arnór Bjömsson, Upsum. Alls 9.
Voru því mættir samtals 15 fulltrúar. Þá voru og
mættir allir stjórnarnefndarmenn félagsins og fram-
kvæmdastjóri, svo og endurskoðendur.
2. Framkvæmdastjóri ólafur Jónsson las upp og
skýrði reikninga félagsins fyrir árið 1930, og voru
þeir endurskoðaðir af endurskoðendum félagsins.
Út af athugasemd þeirra var borin upp og samþykt
svofeld tillaga:
»Kr. 6.50 færist reikningshaldara til tekna á næsta
ári«.
Reikningarnir sýndu góðan hag félagsins og urðu
engar umræður um þá. Voru þeir því bornir undir
atkvæði fundarins og samþyktir í einu hljóði.
3. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1932.
Framkvæmdastjóri las upp áætlun um fjárhag fé-
lagsins fyrir næsta ár, og skýrði hana lið fyrir lið.
Fundurinn ákvað að kjósa 3ja manna nefnd til þess
að athuga fjárhagsáætlunina.