Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 2
4 ólafur Jónsson. Guðmundur Jónsson. Kristján Jónsson. Alls 6. Úr Eyjafjarðarsýslu: Davíð Jónsson, Kroppi. Kristján H. Benjamínsson, Tjörnum. Jón Gíslason, Hofi. Gunnlaugur Gíslason, Sökku. Daníel Júlíusson, Syðra-Garðshorni. Pálmi Þórðarson, Núpufelli. Sigfús Sigfússon, Steinstöðum. Bergsteinn Kolbeinsson, Leifsstöðum. Arnór Bjömsson, Upsum. Alls 9. Voru því mættir samtals 15 fulltrúar. Þá voru og mættir allir stjórnarnefndarmenn félagsins og fram- kvæmdastjóri, svo og endurskoðendur. 2. Framkvæmdastjóri ólafur Jónsson las upp og skýrði reikninga félagsins fyrir árið 1930, og voru þeir endurskoðaðir af endurskoðendum félagsins. Út af athugasemd þeirra var borin upp og samþykt svofeld tillaga: »Kr. 6.50 færist reikningshaldara til tekna á næsta ári«. Reikningarnir sýndu góðan hag félagsins og urðu engar umræður um þá. Voru þeir því bornir undir atkvæði fundarins og samþyktir í einu hljóði. 3. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1932. Framkvæmdastjóri las upp áætlun um fjárhag fé- lagsins fyrir næsta ár, og skýrði hana lið fyrir lið. Fundurinn ákvað að kjósa 3ja manna nefnd til þess að athuga fjárhagsáætlunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.