Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 4
6 Stefánsson á Varðgjá, en var endurkosinn með 13 at- kvæðum. Endurskoðendur voru endurkosnir, þeir Davíð Jóns- son á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili. Til viðbótar við framantalda fulltrúa, mætti nokkru síðar Kristján E. Kristjánsson á Hellu á Árskógs- strönd. Var þá fundi frestað til næsta dags. Næsta dag var fundur aftur settur kl. 10 árdegis, og var þá kosinn skrifari Jón Gíslason í fjarveru Hólm- geirs Þorsteinssonar. 8. Álit laganefndar. — Framsögumaður nefndarinn- ar ólafur Jónsson gerði grein fyrir starfi nefndarinn- ar og lagði fyrir fundinn eftirfarandi nefndarálit: »Nefndin hefir athugað tillögur þær til breytinga á lögum Ræktunarfélags Norðurlands, sem stjórn félags- ins hefir lagt fyrir fundinn, og leggur hún til, að þær séu samþyktar eins og stjórnin hefir frá þeim gengið, að því einu undanskyldu, að í stað orðanna í 16. gr. »þarf % hluta« komi: »þurfa % hlutar«. Ennfremur vill nefndin benda á, að töluröð grein- anna breytist með tilliti til þeirra greina, sem burtu eru feldar. Með tilliti til starfseminnar á yfirstandandi ári, þá leggur nefndin til að eftirfarandi tillögur séu sam- þyktar: 1. »Fundurinn samþykkir að kjósa tvo fulltrúa, er, ásamt stjórn Ræktunarfélags Norðurlands, semji upp- kast að lögum og starfsháttum fyrir sjálfstætt búnað- arsamband í Eyjafjarðarsýslu og þeim 2 hreppum af Suður-Þingeyjarsýslu sem liggja að Eyjafirði og senda búnaðarfélögunum til umsagnar. Ennfremur felur hann stjórn Ræktunarfélagsins að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.