Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 6
8 en félagi getur hver sá orðið, bæði utan lands og inn- an, sem uppfyllir skilyrði 5. gr. 8. gr. falli burt: 9. gr. Fyrsta málsgrein orðist svo: * Félaginu stjórna fulltrúar og félagsstjórn. Hver deild hefir rétt til að senda einn fulltrúa á fundi fé- lagsins fyrir hverja 20 félagsmenn og helmingsbrot eða meira, en auk þess hafa formenn búnaðarsambanda og búnaðarþingsfulltrúar í Norðlendingafjórðungi rétt til að sitja fundi félagsins sem reglulegir fulltrúar. Aftan við greinina bætist: Allir félagar hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum félagsins, en fulltrúar einir og félagsstjórn atkvæðis- rétt. 10. gr. — Fundir skulu haldnir til skiftis í sýslun- um o. s. frv. falli burt. 14. gr. falli burt. 16. gr. orðist svo: Lögum þessum má eigi breyta nema á aðalfundi og þurfa % mættra fulltrúa að greiða atkvæði með breyt- ingunum til þess að þær öðlist gildi. Framanritaðar tillögur laganefndar með tilliti tii starfseminnar á yfirstandandi ári voru að loknum um- ræðum samþyktar með öllum atkvæðum. 9. Fór fram kosning tveggja manna, er ásamt stjórn Ræktunarfélags Norðurlands eiga að semja uppkast að lögum fyrif hið væntanlega búnaðarsamband. Kosningu hlutu: Davíð Jónsson hreppstjóri, Kroppi, með 8 atkv. Kr. H. Benjamínsson bóndi, Tjörnum, með 7 atkv. 10. Framtiðarstarfsemi félagsins og fjárhagsáætlun: Framsögumaður fjárhagsnefndar, Davíð Jónsson, Kroppi, gerði grein fyrri starfi nefndarinnar. Hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.