Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 8
10 7. Æfifélagatillag 8. Námskeiðið .......... 9. Áhöld og viðgerðir ... 10. Ýmis kostnaður Pluttar kr. 82700.00 ...... — 200.00 ...... — 800.00 ...... — 500.00 j. ... — 400.00 Samtals kr. 34600.00 f sambandi við framtíðarstarfsemina kom fram svo- hljóðandi tillaga frá fjárhagsnefnd vegna erindis Aðal- steins Halldórssonar: »Fundurinn er þess hvetjandi, að stjórn félagsins haldi rannsókn á moldsteypugerð húsa vakandi«. Samþykt með öllum atkvæðum. Frá sömu nefnd kom fram eftirfarandi tillaga við- víkjandi sjóðeignum félagsins: »Fundurinn felur stjórninni að endurskoða skipu- lagsskrár sjóða Ræktunarfélagsins með tilliti til breyttrar aðstöðu og starfshátta félagsins, og að leggja tillögur sínar fyrir næsta aðalfund«. Tillagan samþykt með 13 atkvæðum gegn 1. 11. Kosning fulltrúa á búnaðarþing. — Samkvæmt samþykt búnaðarþings árið 1931, átti aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands að ákveða i hvaða röð búnaðarþingsfulltrúar fyrir Norðlendingafjórðung skyldu kosnir og kom fram frá formanni félagsins eft- irfarandi tillaga: »Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands samþykk- ir að kosning fuiltrúa á búnaðarþing skuli haga þannig: Ár 1932 skal kosning fram fara á einum fulltrúa til tveggja ára í Búnaðarsambandi Skagfirðinga og ein- um fulltrúa í Búnaðarsambandi Eyfirðinga (væntan- legu) til 4 ára og ennfremur kosning á einum fulltrúa

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.