Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 8
10 7. Æfifélagatillag 8. Námskeiðið .......... 9. Áhöld og viðgerðir ... 10. Ýmis kostnaður Pluttar kr. 82700.00 ...... — 200.00 ...... — 800.00 ...... — 500.00 j. ... — 400.00 Samtals kr. 34600.00 f sambandi við framtíðarstarfsemina kom fram svo- hljóðandi tillaga frá fjárhagsnefnd vegna erindis Aðal- steins Halldórssonar: »Fundurinn er þess hvetjandi, að stjórn félagsins haldi rannsókn á moldsteypugerð húsa vakandi«. Samþykt með öllum atkvæðum. Frá sömu nefnd kom fram eftirfarandi tillaga við- víkjandi sjóðeignum félagsins: »Fundurinn felur stjórninni að endurskoða skipu- lagsskrár sjóða Ræktunarfélagsins með tilliti til breyttrar aðstöðu og starfshátta félagsins, og að leggja tillögur sínar fyrir næsta aðalfund«. Tillagan samþykt með 13 atkvæðum gegn 1. 11. Kosning fulltrúa á búnaðarþing. — Samkvæmt samþykt búnaðarþings árið 1931, átti aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands að ákveða i hvaða röð búnaðarþingsfulltrúar fyrir Norðlendingafjórðung skyldu kosnir og kom fram frá formanni félagsins eft- irfarandi tillaga: »Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands samþykk- ir að kosning fuiltrúa á búnaðarþing skuli haga þannig: Ár 1932 skal kosning fram fara á einum fulltrúa til tveggja ára í Búnaðarsambandi Skagfirðinga og ein- um fulltrúa í Búnaðarsambandi Eyfirðinga (væntan- legu) til 4 ára og ennfremur kosning á einum fulltrúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.