Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 9
11 fyrir umdæmi Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga og Norður-Þingeyinga til 4 ára. Ár 1934 kjósi Búnaðarsamband Skagfirðinga og Búnaðarsamband Húnvetninga sinn fulltrúann hvort til 4 ára«. 12. Aðalfundur ákveðinn á Akureyri næsta ár. 13. Dagkaup fulltrúa ákveðið kr. 5.00, en aðeins þá daga sem þeir eru á ferð. 14. Erindi frá NtmtgripanektarféIxvgi Eyjafj&rðar. Jónas Kristjánsson forstjóri flutti erindi þetta inn á fundinn og lagði fram svohljóðandi tillögu: »út af erindi frá Nautgriparæktarsambandi Eyja- fjarðar, felur fundurinn stjórn og framkvæmdarstjóra Ræktunarfélags Norðurlands að athuga nú þegar, hvort að félagið getur á næstkomandi vetri og fram- vegis látið gera fóðrunartilraunir á mjólkurkúm í sam- ræmi við þær tilraunir, sem Búnaðarfélag íslands hefir látið gera á þessu sviði, ennfremur að afla sér aðstöðu til að geta gefið bændum leiðbeiningar um fóðrun og fóðurefnk. Tillagan samþykt með öllum atkvæðum. 15. Kristján E. Kristjánsson, Hellu, gerði fyrirspurn til formanns félagsins því viðvíkjandi, hve útbreidda hann teldi berkla hjá mjólkurkúm og hve mikla smit- hættu hann teldi mönnum stafa af þeim berklum. Svar- aði formaður því greiðlega og skýrði frá reynslu sinni í því efni. Fleira ekki fyrir tekið. Fundargerðin lesin upp og samþykt. Fundi slitið. Sig. Ein. Hliðar. Hólmgeir Þorsteinsson. Gmmlaugnr Gíslason. Jón Gíslason. Fundarritarar. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.