Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 20
Skýrsla um starfsemi Ræktunarfélags Norðurlands 1931. I. Tilraunastarfsemin. Á þessu ári hefir tilraunum félagsins fjölgað til verulegra muna, þrátt fyrir það þótt nokkurum eldri áburðartilraunum félagsins væri lokið síðastliðið ár. Nú er mest áhersla lögð á nýyrkjutilraunir og skal hér á eftir gefið stutt yfirlit um tilraunir þær, sem starf- ræktar voru síðastliðið sumar, án þess þó að birta upp- skerutölur tilraunanna nema að litlu leyti, sem eigi er tímabært, hvað flestar þeirra áhrærir. 1. Samanburður á vorbreiðslu og haustbreiðslu með blönduðum búfjáráburði (mykju og þvagi til samans) og mykju einni saman. Tilraun þessi hefir verið starfrækt í 3 ár og hefur uppskeran verið að meðaltali þannig í 100 kg. pr. ha. Áburðar- Blandaður áburður Mykja laust haustbr. vorbr. haustbr. vorbr. 24.3 36.2 31.7 30.2 27.3 Áburðarmagnið hefur verið 22 þús. kg. pr. ha. 2. Samanburður á mykju, þvagi, þvagi + mykju og tilbúnum áburði. Þessi tilraun er líka 3ja ára og hefur áburði verið

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.