Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 26
28 ertur. 3. Hafra og Glænöertur. 4. Hafra og Seradel. Uppskeran varð í 100 kg. af heyi pr. ha. 1. 2. 3. 4. 92.0 87.5 89.5 85.5 Erturnar spruttu ágætlega framanaf vaxtartíman- um, en er kom fram í júlílok náðu hafrarnir algerlega yfirhönd, er því vafalaust og mikið að nota l/2l sáð- magn af höfrum með ertunum, eins og gert hefur verið í þessari tilraun. 15. Samanburður á venjulegri fræblömdu og fræ- blöndun með 50% af mismunandi belgju/rtum. Tilraun þessi er ný 0g er tilgangurinn með henni að rannsaka þýðingu og vaxtarmöguleika belgjurta, aðal- lega smárategundanna, í sáðsléttunum. Tilraunin er í 7 liðum og endurtekningar 7. Um árangurinn af þess- ari tilraun og eftirfarandi tilraunum, sem allar eru nýjar, verður ekkert sagt að sinni. 16. Samanburður á mismunandi sáðmagni af hvit- smára í grasfræblöndu. 17. Samanburður á mismunandi sáðmagni af maríur skó (Lotus) í grasfræblöndu. 18. Samanburður á 2 og 3 sláttum á sáðsléttu með hvitsmára og maríuskó. 19. Samanburður á mismunandi aðferðum við afi fella niður grasfræ. 20. Samanburðmr á 9 jarðeptaafbrigðum. Þessi tilraun er nú orðin nokkurra ára og hefur uppskera hinna einstöku tegunda verið nokkuð breyti- leg eftir árferði. Yfirleitt mun þó »Up to date« hafa gefið mesta og jafnasta uppskeru öll árin, en Rósin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.