Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Side 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Side 26
28 ertur. 3. Hafra og Glænöertur. 4. Hafra og Seradel. Uppskeran varð í 100 kg. af heyi pr. ha. 1. 2. 3. 4. 92.0 87.5 89.5 85.5 Erturnar spruttu ágætlega framanaf vaxtartíman- um, en er kom fram í júlílok náðu hafrarnir algerlega yfirhönd, er því vafalaust og mikið að nota l/2l sáð- magn af höfrum með ertunum, eins og gert hefur verið í þessari tilraun. 15. Samanburður á venjulegri fræblömdu og fræ- blöndun með 50% af mismunandi belgju/rtum. Tilraun þessi er ný 0g er tilgangurinn með henni að rannsaka þýðingu og vaxtarmöguleika belgjurta, aðal- lega smárategundanna, í sáðsléttunum. Tilraunin er í 7 liðum og endurtekningar 7. Um árangurinn af þess- ari tilraun og eftirfarandi tilraunum, sem allar eru nýjar, verður ekkert sagt að sinni. 16. Samanburður á mismunandi sáðmagni af hvit- smára í grasfræblöndu. 17. Samanburður á mismunandi sáðmagni af maríur skó (Lotus) í grasfræblöndu. 18. Samanburður á 2 og 3 sláttum á sáðsléttu með hvitsmára og maríuskó. 19. Samanburður á mismunandi aðferðum við afi fella niður grasfræ. 20. Samanburðmr á 9 jarðeptaafbrigðum. Þessi tilraun er nú orðin nokkurra ára og hefur uppskera hinna einstöku tegunda verið nokkuð breyti- leg eftir árferði. Yfirleitt mun þó »Up to date« hafa gefið mesta og jafnasta uppskeru öll árin, en Rósin

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.