Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 34
36 garðinn í júlí en náðu ekki fullum þroska, því þær féllu við fyrstu frost. Celosía er einnig yndisleg planta inni og náði hún aðeins að blómstra úti í sumar. En þetta sumar var svo stutt og kalt, að vel er hugsanlegt að í góðu sumri gætu þessar plöntur orðið til mikillar prýði úti, en sérstaklega eru þessar plöntur skemtilegar inni fyrir þá, sem ekki geta haft blóm nema á sumrin, og þarf þá að sá til þeirra í mars—apríl, því þær eru tald- ar einærar. Maljurtir. Eftir ástæðum er ekki hægt annað að segja, en að matjurtirnar gæfu sæmilega góða uppskeru. Blómkáli og hvítkáli var plantað út um miðjan júní og sumu seinna. Fyrstu blómkálin voru þroskuð 8. ágúst, en hvítkálið kom nokkuð seinna. Kálhöfuðin voru ekki eins jafnstór og þau hafa stundum verið áður, en þétt og góð. Ýmsu matjurtafræi var sáð úti eftir miðjan maí, spíraði fræið alt seint og sumt hálf illa, og hefur veðr- áttan átt mikinn þátt í því. Þó spíraði alt eitthvað dá- lítið og náði nothæfum þroska. Tómatar voru ræktaðir í vermihúsinu og þroskuðust þeir fyrstu 29. júlí. Berjarunnar blómstruðu mikið, en þroskuðu sárlítið af berjum, nema Ribes rubrum, sem þroskaði mikið af stórum og góðum berjum í september. Jóna M. Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.