Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 47
4Ö sumar í þeim tilraunum Ræktunarfélagsins, sem til- búinn áburður er einvörðungu notaður við, verið þannig: Á gömlu túni. Á nýjum sáðsléttum Á heyh. Á heyh. af vaxtarauka. Á heyh. Á heyh. af vaxtarauka. 2,60 3,60 1,60 2,25 Þessar tölur sýna greinilega, að sú tegund jarðrækt- ar, sem best borgar áburðinn er sáðræktin, en það er líka grundvallarskilyrði, ef vér viljum nota oss vaxt- arhæfni sáðgresisins til hlítar og verja það skemdum og skakkaföllum, meðan það er að þéttast og nema land í sléttunum, að það fái mikinn og auðleystan á- burð, og er þá hægt að knýja það til að gefa ótrúlega mikla uppskeru. Það er því vafalaust búhnykkur fyrir þá, sem hafa nýjar sáðsléttur, að auka fremur við þær tilbúna áburðinn heldur en að draga af þeim, og reyna að nota vaxtarmöguleika þeirra til hins ítrasta, en láta heldur hálfræktaðar kringskefjur, harðbala og þýfi í túnum svelta. Það mætti vitanlega nefna margt fleira en hér hefur verið talið, er miðað gæti til áburðarsparnaðar og aukinna nota af áburðinum svo sem áburðaraðferðir, áburðartíma, áburðarhlutföll o. fl. en um þetta má víða finna góðar bendingar og skal því slept að ræða um það hér. Að endingu vil eg taka það fram og undirstrika, að besti áburðarspamaðurinn þarf eigi að vera minkuð áburðarkaMp helxkir miklu frekar aukið notagildi á- burðarins fyrir hagsýnni nottcmi. Það er í raun og veru utan við takmörk þess efnis, er eg hér hefi rætt um, að finna og gagnrýna færar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.