Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 49
51 sem: íbúðarhús, gripahús, þurheyshlöður, votheystóft- ir, áburðarhús og safnþrær. C. Véla- og verkfæraeign hvers bónda, jarðvinslu- áhöld, áburðardreifara, heyvinnuvélar o. s. frv. D. Búfé fóðurþörf þess og afurðir. Á skýrslum þessum og upplýsingum eiga svo hreppa- búnaðarfélögin, búnaðarsamböndin og Búnaðarfélag íslands að byggja starfsemi sína og beina leiðbeining- um sínum og faglegri aðstoð þannig, að hún komi þar að notum, sem þörfin er mest, hvort sem það eru rækt- unarumbætur, betri hirðing og notkun áburðarins, hagkvæmari aðferðir við öflun og geymslu uppsker- unnar, aukin notkun véla eða arðvænlegri meðferð og hirðing búfénaðarins, sem mest er aðkallandi. Þessi félagsskapur bændanna getur þá beitt þekkingu sinni og samtakamætti eins og best á við á hverjum stað, stofnað til námskeiða, verklegra eða munnlegra, um sérstök verkefni búnaðarins þar sem þörfin er mest og valið sér þau viðfangsefni til tilrauna og rannsókn- ar, er mesta og almennasta fjárhagslega þýðingu hafa. Sá grudnvöllur, sem hin víðtækari búnaðarfélags- starfsemi þarf að byggja á, verður að koma frá bænd- unum sjálfum og hreppabúnaðarfélögunum, en það, sem okkar búnaðarfélagssamtök altaf hefur skort mest, er nægilega náið samband við þessa aðila og fullnægj- andi upplýsingar um hið raunverulega ástand búnað- arins á hverjum stað og tíma. 3. Sölu- og framleiðslufélög bændanna, verða að gera sitt ítrasta til að draga úr öllum kostnaði við vinslu og sölu landbúnaðarafurða, svo hann verði í samræmi við hið lága verð framleiðslunnar og auk þess að leggja alt kapp á að auka notkun og sölumöguleika þessara afurða á innanlandsmarkaði, því bæði mun oss hollast, eins og horfurnar eru nú, að lifa sem mest á innlendri I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.