Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 53
55 árum. Af þessum ástæðum höfum vér veitt arfanum í nýyrkjunni lítið athygli og als eigi gert oss yfirleitt fulla grein fyrir því tjóni, er hann veldur þar, meðan hann heldur velli. Sé svo mikill arfi í nýræktarlöndunum, að hann myndi þar samfeldar breiður, þá getur annar gróður eigi þrifist á þeim blettum. Arfinn getur þó haldist við í fleiri ár í sléttunum og er hann að lokum deyr út, er það hending ein, sem ræður um, hvaða gróður nemur þar land í hans stað. Fer þá oft þannig, að arfinn und- irbýr jarðveginn fyrir ýmiskonar varanlegt túnillgresi og lélegar fóðurjurtir, svo sem rótarlauf, súrur, varpa- sveifgras, snarrót o. s. frv. Þó arfinn sé aðeins sem slæðingur í nýyrkjunni, getur hann samt valdið þar verulegu tjóni einkum í sáðsléttunum. Sumar hinar lágvaxnari fóðurjurtir þola arfann mjög illa, svo sem hvítsmári, það er mjög erfitt að þurka og verka það hey, sem nokkuð teljandi af arfa er í og svo tekur hann vitanlega altaf rúm og næringu frá nytjajurtunum og hindrar þannig eðlilegan þroska þeirra og útbreiðslu. Það væri vitanlega æskilegast ef hægt væri, að fyrir- byggja algerlega að arfinn berist í nýræktarflögin, en þar er við raman reip að draga, því til þess að það tækist, yrðum vér annaðhvort að fyrirbyggja, að bú- fénaður vor eti arfa með þroskuðum fræjum, sem eigi er auðvelt, t. d. þegar kýr ganga á túnum á haustin, eða þá að hætta að nota búfjáráburð við nýyrkjuna, sem þó væri neyðarúrræði, því reynslan hefur sýnt, að frjóefni búfjáráburðarins notast best ef vér komum honum niður í jörðina, en það er auðveldast þegar um nýyrkju er að ræða. Vér verðum því að ganga út frá, að búfjáráburður sé notaður í nýyrkjuflögin og með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.