Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 51
51 kolefni, er þær þurfa með, frá loftinu, og þar sem efnisnám plantnanna byggist, að því er fosfórinn varðar, á orkugjöf við samlögun efnanna, eru hinar æðri jurtir sjálfum sér nóg- ar um orkugjafann (þær eru autotrofar). Bakteríurnar eru heterotrofar, það er, að þær verða til þess að lifa að fá orku- gjafa sinn frá því kolefni, sem kann að finnast í lífrænum efnasamböndum jarðvegsins. Sá jarðvegur, sem inniheldur það mikið af lífrænum kolefnasamböndum í auðnýttu formi fyrir bakteríurnar, að þær geta með þeim hætti fullnægt kol- efnisþörf sinni, veitir bakteríunum möguleika til aukinnar hagnýtingar á þeim fosfór, sem í jarðveginum finnst. Arang- urinn getur því orðið sá, að fosfórinn binzt á þennan hátt og að jurtirnar líða af fosfórskorti, þrátt fyrir mikinn fosfór í jarðveginum. Fyrst þá, er auðveldlega aðgengileg lífræn efni eru uppnotuð úr jarðveginum, liættir rányrkja bakteríanna á fosfór jarðvegsins. í mýrarjarðvegi er alltaf ástæða til að gæta þess, að við ræktun og aukið bakteríulíf í jarðveginum getur komið fram fosfórsýruskortur í lieyi, þó að eitthvert fosfórmagn finnist í jarðveginum við efnagreiningu hans. Sé efnismagn af P2O5 í heyi neðan við 0.3% af þurrefni, eru líkur til, að túngrös okkar hafi ekki fengið fosfórsýruþörf sinni fullnægt. Sam- kvæmt 6 ára tilraun á mýrarjarðvegi vestanlands kom í ljós, að fosfórsýrumagnið í heyinu stóð nokkurn veginn í réttu hlutfalli við fosfórsýrumagnið, sem gróðurinn fékk með áburðinum. Fosfór (P205) í áburði P205 í heyinu, % af þurrefni pr. ha a b 0 kg 0.19 0.17 30 - 0.27 0.23 60 - 0.31 0.31 90 - 0.34 0.34 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.