Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 52
52 Uppgefið fosfórsýrumagn miðast við % IUO5 af þurrefni heysins. Þessar niðurstöður koma heim við sænskar tilraunir og finnskar tilraunir frá Leteesuo, þar sem að vísu mýrarnar eru af nokkurri annarri gerð en hér, en þó að mestu leyti starmýrar, blandaðar leyfum af trjágróðri. Fyrir allar lifandi frumur nytjajurtanna hefur fosfórinn þýðingu í sambandi við að vera orkugjafi við efnaskiptin, þegar lífræn efni brenna við öndun og gerð. Þá myndast við áhrif ensyma fosfórsamband, sem stjómar brunanum á þann hátt, að hin leysta orka getur notazt á hagfelldan hátt fyrir jurtimar. Nefnist þessi stjómandi orkunnar adeosinfosfat. Það hefur eiginleika til að safna og geyma hina leystu orku og síðan að láta hana aftur koma að notum, þegar með þarf, við efnaskiptaverkanir, sem krefjast orku. Hlutverk þess fyr- ir lífsstarfsemina er af ýmsum talið það þýðingarmikið, að efni þetta er nefnt lífsvaldur hjá hinum æðri jurtum. Við fosfórsýruskort stöðvast þessar verkanir, og þar með er lífi jurtanna lokið innan mjög skamms tíma. Lífræn fosfórsýrusambönd berast jarðvegi aftur með bú- fjáráburði, þvagi og saur. Þegar hann blandast jarðefnunum, hefst sundurlausn þessara efna með þeim hætti, að bakteríur koma fosfórnum aftur yfir í ólífrænt ástand, hringrásinni er þar með lokið, því að nokkurn hluta þessa fosfórs nota plönt- urnar, en nokkur hluti binzt í jarðveginum og notast ekki, fyrr en lífverur jarðvegsins hafa sundrað þessum sambönd- um aftur. Hér hefur lítillega verið minnzt á hina beinu þýðingu fos- fórs fyrir líf og þroska jurtanna. Þá er einnig vert að minn- ast þess, hverja óbeina þýðingu hann hefur og sérstaklega þó í sambandi við hagnýtingu jurta á köfnunarefni frá andrúms- loftinu. Bæði samlífsbakteríur og þær bakteríur, sem vinna köfn- unarefni sjálfstætt, þurfa á fosfór að halda. Köfnunarefnis- söfnun verður því nær engin í þeim jarðvegi, sem skortir fosfór. Vel megum við vera minnugir þess, að ræktun belg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.