Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 23
ÓLAFUR JÓNSSON: Kýr og kindur. Það má víst með sanni segja, að íslenzkur landbúnaður hafi um langan aldur lifað á sauðfé, en haft jafnframt kýr af illri nauðsyn. Aður fyrr voru til um allar byggðir landsins ekki svo fá býli, er neituðu sér um þann munað að hafa kú og nær alls staðar var það viðtekin regla að hafa ekki fleiri kýr í búi en brýnustu þarfir kröfðu, og voru óþarfa kýr mun verr séðar í þann tíð en óþarfa hundar. A þessu hefur orðið mikil breyting, því nú má segja, að bændurnir í mörgum blómlegustu héruðum landsins lifi á nautgriparækt, þ. e. á kúm, en stundi þó nokkra sauðfjárrækt sér til skemmtunar og sálubótar! og má af því álykta, að hér sé fremur um hagræna breytingu en hugarfarsbreytingu að ræða og má reyndar marka það af ýmsu. Allur fjöldi bænda hefur dálæti á sauðfé, á létt með að ræða um það, hefur ánægju af að hirða um það og hefur gert sínar athuganir um byggingu þess, erfðagæði, fóðrun og meðferð. Þeir eru teljandi, sem eru eins vel með á nótunum í nautgriparæktinni. Arangurinn verður oft eftir þessu. Að sjálfsögðu ná bændur misjöfnum árangri af sauðfénu, því hyggindi þeirra og hagsýni verður jafnan misjöfn eins og annarra manna, auk þess kemur auðvitað heppni til greina og svo ólíkir landkostir og aðstaða, en að fráskyldum þessum síðasttöldu atriðum hygg ég, að árangur bænda af sauðfé sé mun jafnari en af naugripunum. Bændur telja sjaldnast eftir sér sporin og snúningana við sauðféð, það gerum við sjaldnast, er við vinnum af hjartans lyst, og þótt þeir í opinberum skýrslum og á stéttarfundum telji afurðir sauðfjárins allt of lágt metnar til verðs, þá hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.