Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 90
90 Taíla III. Meðalaíköst fullmjólkandi kúa í sjö ór í hverju einstöku lélagi í S. N. E. Ár Year Nf. Svarfdaela Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank Nf. Árskógsstr. Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank Nf. Mjólk Milk Arnarnesshr. Fituein. Röð Fat units Rank 1953 3095 11468 10 3095 11483 9 3153 11958 7 1954 3180 11739 10 3188 11947 8 3250 12228 7 1955 3335 12579 10 3302 12905 8 3453 13323 5 1956 3458 12936 10 3452 13449 5 3494 13388 6 1957 3488 12868 11 3665 14085 4 3610 13662 7 1958 3584 13297 8 3675 14468 2 3415 12819 9 1959 3561 13033 10 3676 14417 2 3477 13069 9 Aukning, Increase 1953-59 466 1565 581 2934 324 1111 Meðalröð Ranking average 10 5 8 Meðaltal, Mean 3386 12560 3436 13251 3407 12921 talið en oft áður, og þá að undanrenna, sem notuð er til fóð- urs, sé færð og talin með kjarnfóðrinu, er oft mun áður hafa láðzt að gera. Nú má um það deila, hvort aukning afurðanna á þessu tímabili sé vegna kynbóta eða bætt fóðurs og mun það atriði verða rætt nánar síðar í þessari skýrslu, en í bili er nauðsynlegt að gera sér það ljóst, að munurinn á góðri kú og lélegri er fyrst og fremst sá, að góða kýrin getur breytt miklu meira fóðri í afurðir heldur en lélega kýrin, og með því að viðhaldsfóður þeirra beggja er áþekkt, þá dreifist það á meira afurðamagn hjá góðu kúnni heldur en þeirri lélegu. Ekki verða metin jöfnuð með auknu fóðri handa lélegu kúnum, því að ekki er hægt að láta þær mjólka meira en þær hafa eðli til. Hvernig stöðu hinna einstöku félaga innan lieildarinnar hefur verið háttað á undanförnum árum er dálítið örðugt O 91 Table III. Meati yield of cows fully in milk during seven years in each society within the S.N.E. Nf. Öxndæla Mjólk Fituein. Milk Fat units Röð Rank Nf. Glæsibæjarhr. Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank Nf. Akureyrar Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank 3273 12321 5 3273 12321 6 3639 14080 1 ■ 3431 12847 4 3340 12309 6 3634 13638 1 3588 13860 2 3462 13315 6 3894 15151 1 3561 13362 7 3576 13207 8 3837 14324 1 3688 13575 8 3757 13786 6 4009 14955 1 3417 12817 10 3630 13592 4 4018 15451 1 3485 12833 11 3647 13595 5 3919 14883 1 212 512 374 1274 280 803 7 6 1 3492 13088 3526 13161 3850 14640 að meta, án þess að gera upp meðalárangur hvers félags ár frá ári sérstaklega. í töflu III er þetta gert að nokkru, en þó aðeins tekið með það, sem mestu máli skipti, meðalafköst fullmjólkandi kúa. Til þess svo að sýna stöðu hvers einstaks félags í heildinni, er því ár hvert gefin tala, er sýnir hvar í röðinni það hefur staðið hvað áðurnefnd afköst álirærir, en áður en nánari grein verður gerð fyrir töflu III, skal víkja lítið eitt að öðrum atriðum í töflu I, sem ekki þótd ástæða til að taka upp í töflu III. Svo sem áður var getið, hefur þeim, er mjólkurskýrslur gera, fækkað nokkuð og hefur sú fækkun orðið mest í Arnar- ness-, Hrafnagils- og Saurbæjarhreppi. I öðrum félögum má kalla, að þessi tala hafi nær staðið í stað eða aðéins hækkað svo sem í Öxndælafélaginu, en sú fjölgun er að mestu leyti vegna skiptinga á búum, en Öxnadalur liefur þó þá sérstöðu, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.