Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 134

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 134
140 og auðveldir, og sala beint frá bændum til annarra aðila en mjólkurbúanna mun ekki þekkjast. Hvað hin búin, með svartflekkóttu kýrnar og Jerseyblendingana áhrærir, þá er útkoman sízt skárri hjá þeim fyrrtöldu en lítið eitt hagstæð- ari hjá þeim síðarnefndu. Þegar á allt er litið, getum við mjög vel unað þessum samanburði, og þar með er afsönnuð sú staðhœfing, að mjólkurskýrslurnar séu marklausar. Enginn má þó halda, að allt sé í stakasta lagi hvað skýrsl- urnar áhrærir. Skýrslur eru alltaf misjafnar, og mjólkur- skýrslumar eru þar engin undantekning. Skýrslur, sem bár- ust af starfssvæði S. N. E. 1959 voru alls 296. F.in varð ekki tekin með, því að eigandi hennar flutti inn á sambands- svæðið á miðju ári. Atta öðrum er sleppt vegna mjög mikils ósamræmis, en sumir eigendur þeirra hafa mikla mjólkur- sölu beint til neytenda, en magn óþekkt og hefði því verið mjög villandi að taka þá með í meðaltalið. Af þeim 287 skýrslum, er þá eru eftir, eru 52 ónákvæmar, þar af er fitan óeðlilega há á 36, mjólk á 12 og bæði fita og mjólk á fjórum. Þessar skýrslur eru þó allar teknar með í útreikningana og má vel vera, að nokkrar skýringar gætu lagfært ágalla sumra þeirra. Nokkuð virðist ábótavant töku sýnishorna til fitumæl- inga, en í því sambandi verður þó að hafa það hugfast, að fitumælingar í sambandi við skýrsluhaldið eru svo fáar, að stundum geta þær gefið alranga niðurstöðu, þótt allt sé í lagi með töku sýnishorna. Það er allmikið verk að gera þann samanburð, er ég liér hef rætt um, en hann er svo mikilsverður, að ég tel sjálfsagt að gera hann árlega framvegis, og er þess vænzt, að allir skýrsluhaldarar vilji stuðla að því, að hann gefi sem réttasta og eðlilegasta mynd. Kynbæturnar. Eins og það er auðvelt að tortryggja mjólk- urskýrslurnar, er hægur vandi fyrir þá, sem af einhverjum ástæðum vilja vanmeta kynbæturnar, að fullyrða, að sú stór- fellda aukning á afurðum kúnna, sem orðið hefur hjá S.N.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.