Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 91
92 Tafla III. Meðalafköst fullmjólkandi kúa í sjö ór í hverju einstöku félagi í S. N. E. Nf. Hrafnagilshr. Nf. Saurbæjarhr. Ár Mjólk Fituein. Röð Mjólk Fituein. Röð Year Milk Fat units Rank Milk Fat units Rank 1953 3249 12474 4 3034 11262 11 1954 3354 12549 5 3133 11404 11 1955 3445 12978 7 3260 12269 11 1956 3702 13994 4 3515 13091 9 1957 3650 13903 5 3548 13177 10 1958 3542 13511 5 3390 12483 11 1959 3539 13249 7 3520 13190 8 Aukning, Increase 1953—'59 290 775 486 1928 Meðalröð Ranking average 4 11 Meðaltal, Mean 3497 13237 3343 12411 að þar má telja að allir búendur færi mjólkurskýrslur og er það til fyrirmyndar. Reiknuðum árskúm og fullmjólkandi kúm hefur fjölgað í öllum félögunum, en þó nokkuð mis- jafnt, minnst í þeim félögum, er fjarst liggja, svo sem Grýtu- bakkahrepps, Saurbæjarhreps og Svarfdæla. Þó er nokkur íjölgun í Svarfaðardal en fækkun í Saurbæjarlireppi og mun það eina félagið, sem svo er ástatt um. Tafla III sýnir nokkra framför í öllum félögunum, en þó mismikla. Það er þó bæp- ið, að leggja mikið upp úr tölunum um aukninguna, sem fegnar eru við samanburð á fyrsta og síðasta árinu, sem tafl- an nær yfir, því að árferðismunur getur haft þar veruleg á- hrif. Réttari samanburð á félögunum gefur vafalaust meðal- tal allra sjö áranna. Á töflu IV er félögunum raðað eftir sjö ára meðalafköstum fullmjólkandi kúa og þá miðað við fitu- einingar. Sýnir taflan, að mikill munur er á meðalafköstum í félögunum og að þau félögin, er fjarst liggja frá miðstöð- inni og fram að þessu hafa mest byggt á eigin nautahaldi, 93 Table III. Mean yield of cows fally in milk during seven years in each society within the S.N.E. Nf. Öngulsstaðahr. Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank Nf. Mjólk Milk Svalbarðsstr. Fituein. Röð Fat units Rank Nf. Grýtubakkahr. Mjólk Fituein. Röð Milk Fat units Rank 3367 12474 3 3306 12553 2 3029 11652 8 3514 13041 2 3434 12858 3 3102 11824 9 3591 13489 4 3546 13811 3 3253 12629 9 3776 14235 2 3749 14185 3 3296 12739 11 3794 14481 2 3731 14233 3 3529 13194 9 3688 13855 3 3637 13460 6 3526 13055 8 3658 13899 3 3565 13572 6 3627 13642 4 291 1425 259 1019 598 1990 2 3 9 3627 13639 3567 13825 3337 12676 eru verst á vegi stödd. Jafnvel þótt reynt sé að vanda nauta- valið sem bezt, hefur reynslan nú sýnt, að ekkert er einlilýtt í þeim efnum, nema sá árangur er nautið sjálft gefur, en fá sveitanaut ná nú þeim aldri að fullreynd verði, áður en þau eru felld, auk þess sem áhrif hvers einstaks nauts verða þar venjulega bundin við mjög þröngt svæði, sem oftast þrengist með aldri nautsins. Áhrifa frá sæðingarstöðinni gætir þó alls staðar nokkuð, en þó langminnst í þeim hreppum, er fjarst liggja, en þar fer nú sæðingum líka ört fjölgandi nema í Saurbæjarhreppi, þar sem þeim fer stöðugt fækkandi. Þetta er þeim mun alvarlegra, er þess er gætt, að nautahafd virðist þar mjög handahófslegt. Auk þess eru þar margir bændur, sem engar mjólkurskýrslur færa og má því gera ráð fyrir, að ástandið í nautgriparæktinni sé þar lakara en skýrslurnar sýna. Þótt verulegur munur sé á meðalafköstum kúnna í ein- stökum félögum S. N. E., þá verður þó munurinn ennþá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.