Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 6

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 6
6 Nánar um störf ráðunautanna í skýrslum þeirra. Auk þessara manna var búfræðingur Stefán Baldvinsson ráðinn fastur starfsmaður við gróðrarstöðina og um- sjónarmaður hennar í fjarveru ráðunautsins. Fjárhag Sambandsins sýnir eftirfyigjandi Reikningnr yflr tekjur og gjöld Búnaðarsambands Austurlands árið 1906—1907. T e k j u r : 1. í sjóði við ársbyrjun..................kr. 3006,28 2. Frá Búnaðarfélagi íslands (tillag) . . — 4000,00 3. — sama til búfjársýninga .... — 500,00 4. Tiilag úr jafnaðarsjóði Austuramtsins — 500,00 5. Frá sýslusjóðum: a. Frá sýslusjóði N.-Múlas. kr. 300,00 b. — ----- S.-Múlas. — 200,00 c. — ----- A.-Skaftaf.s. — 75,00 __ 575 00 6. Fyrir kenslu starfsmanns á Eiðum . — 350,00 7. Tillög frá búnaðarfjelögum . . . . — 241,00 8. Seldur plóghestur........................— 90,00 9. Yextir í útibúinu á Seyðisfirði ... — 55,87 10. Ýmsar tekjur ............................— 146,90 Samtals kr. 9465,05 G j ö 1 d: 1. Til búfjársýninga í 9 hreppum Fijóts- daishóraðs.............................kr. 675,00 2. Gróðrarstöðin á Eiðum....................— 1380,75 3. Áhöld til mjólkurmælinga 0. fl. . . — 149,60 4. Fjárhirðingarverðlaun í 7 hreppa . . — 70,00 5. Fundahöld................................— 71,00 6. Árslaun ráðunauts........................— 1200,00 7. Ferðakostnaður 0. fl.....................— 132,95 8. Ýms útgjöld (prentun, burðargjöld o. fl.) — 35,15 Flyt kr. 3714,45

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.