Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 22

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 22
22 Aldur sýningargripa var: Fyrir naut — kýr — hryssur — hrúta . — ær grabfola 1V2— 3 ára 2 —12 — 2 ára og eldri 4 — 16 ára 1 — 6 — 2—6 — gimbrar veturgamlar. Yerðlaunaféð. Búnaðarsamband Austurlands hafði útvegað kr. 75,00 fil hverrar sýningar, frá Búnaðarfélagi íslands og frá sýslusjóðum, gegn því, að hver hreppur legði fram kr. 25,00, og var þannig varið til verðlauna á hverri sýn- ingu kr. 100,00. Af þeim 75 krónum, sem Búnaðar- sambandið lagði fram skiluðu Jökuldælingar 25 krónum, eins og áður er getið. — Aftur á móti lögðu sumir hreppar fram lítið eitt meira en 25 krónur, og sést það af töflunni og af sýningarskýrslunum sjálfum hversu mikið það var. M. Stefánsson. Ferð um Austur-Skaftafellssýslu. Frá 11. ágúst til 3. sept., fór eg um Austur-Skafta- fellssýslu. Boðaði eg til funda í hreppunum á suðurleið og beið þess í 2 daga, að fundarboð bærist um Öræfi. í Öræfum var stofnað búnaðarfélag, og gengu í það allir mættir bændur (18 af 26), og gáfu þeir góða von um, að allir búendur hreppsins mundu ganga í félagið, þegar á næsta fundi þess. Það var almenn ósk félags- manna, að félagið tæki til starfa í haust, að loknum

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.