Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Blaðsíða 34
34 1 stk. garðplógur. 1 — raðhreinsivél. 1 — lappherfi. J — fjaðraherfi. 1 — kerra með aktýgjum. 1 — aktýgi. Girðingarefni (pantað). 120 stk. flatir teinar. 30 — L stólpar 45", 2"x2"xV4". 5 — hornstólpar 45", 2"X2"XlU”. 4 — strengistólpar 2" X2" X1/^". 1 — endastólpi 2"X2"X^U"- 15 — skástýfur. Hér af vanta: • 15 stk. skástífur. 5 — L stólpa. 1 — endastólpa. Annar hestur gróðrarstöðvarinnar var seldur fyrir kr. 80,00 og hestur keyptur í hans stað fyrir kr. 150,00. Fastur starfsmaður og umsjónarmaður, í fjarveru ráðunautar, hefir hr. búfræðingur Stefán Baldvinsson verið. Eiðum 1. desember 1907. M, Stefánsson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.