Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Síða 15

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Síða 15
17 5000,00 kr. af fé Sambandsins til sjóðsmyndunar, og felur hann henni jafnframt að semja reglur um hagnýting sjóðs- ins og leggja fyrir næsta aðalfund. Tillaga þessi var sam- þykt með magni atkvæða. 14. Bœndanámskeið. Fundurinn heimilar stjórninni að verja nokkurri fjárupp- hæð til búnaðarnámskeiða á sambandssvæðinu. Væntir fundurinn þess, að það geti orðið til styrktar og útbreiðslu þekkingar manna á búnaðarmálefnum, og útbreiðslu sam- bandsins. • 15. Dagkaup sambandsfulltrúa. Fulltrúum norðan Smjörvatnsheiðar og sunnan Beru- fjarðarskarðs greiðist úr Sambandssjóði kr. 8,00 í dagkaup öðrum fulltrúum greiðist kr. 5,00, eftir sömu reglu. Vænt- ir fundurinn þess, að búnaðarfélögin greiði fulltrúum sín- um jafn mikla fjárupphæð. — Tillagan var samþykt í einu hljóði. /6 Tóbakspöntun. Fundurinn felur Sambandsstjórninni að gera tilraun til þess að útvega tóbaksblöð til lækningará ormasýki í sauðfé. 17. Reikn. fulltrúa lagðir fram og samþ. 18. Kosningar. a. úr stjórninni gekk Halldór Stefánsson, bóndi, Torfa- stöðum, Vopnafirði. Kosningu hlaut, Björn Hallsson alþm., Rangá, með 6 atkv. b. Ur varastjórninni gekk Jónas Eiríksson, fyrv. skólastjóri, Breiðavaði. Baðst hann undan endurkosningu. Vara- maður var kosinn, Benedikt G. Blöndal kennari, Eiðum með 5 atkv. 2

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.