Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Side 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Side 34
Til sambandsdeilda, Umsóknir til Sambandsins er hentast að komnar séu til formanns stjórnarinnar fyrir janúarmánað rlok ár hvert vegna þess, að í febrúar skipar stjórnin störfum Sambands- ins fyrir líðandi ár, s. s. pantanir verkfæra, áburðar, út- sæðis og girðingarefni, leiðbeiningaferðir ráðunauts og fé- lagsjarðyrkju og það anna“%, sem fyrir liggur. Umsóknir geta verið m. a. um eftirtalin atriði og störf. 1. Búnaðarnámskeið, Um undirbúning og fyrir- komulag þeirra er að sjá í Ársriti Sambandsins 1918—’19, bls. 65—66. 2. Félagsjarðyrkja. (plægingar og herfingar). Um fyrirkomulag hennar er aðallega að sjá í aðalfundargerð síðasta Á srits 1920—’21. 3. Verðlaun fyrir góða hirðingu áburðar. — Sjá um þau í Ársriti Samb. 1918—’19 bls. 66. 4. Svarðleitir, Sambandið ræður mann, og leggur til jarðbor til svarðleita, hjá þeim meðlimum sambands- deilda, sem þess óska, og g eiðir ferðakostnað hans deilda á milli, en viðkomendur greiði honum það dagkaup, sem hann er ráðinn fyrir, og veita honum ókeypis beina með- an á leit stendur. Alt með þeim nánari ákvæðum, sem samþ. hafa verið. 5. Verðlaun úr jarðræktarsjóði Sæbjarnar

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.