Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 12
12 LANDSBÓKASAFNIÐ 1974 Handrit voru á árinu léS til sýningar - ásamt þjóSdeildarefni, er síSar greinir - á Akranesi, í Reykholti og á Selfossi, ennfremur til sýningar á KjarvalsstöSum í Reykjavík í tilefni af 11 alda afmæli IslandsbyggSar. Þá stóS sýning á ýmsum fagurlega skrifuSum eSa skreyttum handritum í anddyri Safnahússins listahátíSardagana 7.-21. júní. Nú verSur getiS nokkurra handrita, er gefin voru Landsbókasafni á árinu: Dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, afhenti 1) slitur úr Gamla testamenti, 2) Bisk- upaannál, brot, hvort tveggja komiS úr fórum afa hans, sr. Kristjáns Eldjárns Þórarins- sonar á Tjörn í SvarfaSardal; ennfremur tvær líkræSur meS hendi langafa hans, sr. Þórarins Kristjánssonar í VatnsfirSi, en þær hafSi Björgvin Bjarnason sýslumaSur gefiS forseta. Frú Margrét Jónsdóttir afhenti á árinu Landsbókasafni Islands aS gjöf mikiS safn handrita eiginmanns síns, Þórbergs ÞórSarsonar rithöfundar. Kom þetta safn til viS- bótar ýmsum merkum handritum Þórbergs, er þau hjónin höfSu áSur afhent Lands- bókasafni til varSveizlu. Af verkum Þórbergs í eiginhandarriti, sem nú eru þannig komin í Landsbókasafn, skulu nefnd m. a.: Islenzkur aSall, I Unuhúsi, Rökkuróperan, Sálmurinn um blómiS, Steinarnir tala, Ævisaga sr. Arna Þórarinssonar. Þá eru dagbækur Þórbergs ÞórSar- sonar og safn bréfa, er honum hafa borizt. Halldór Laxness rithöfundur jók enn viS fyrri handritagjafir sínar til safnsins, þessu sinni handriti og vélriti Brekkukotsannáls, en önnur verk eru Prjónastofan Sólin, Stromppleikurinn og Paradísarheimt. Margrét Pétursson í Winnipeg sendi Landsbókasafni aS gjöf ýmis gögn úr fór- um föSur síns, drs. Rögnvalds Péturssonar. Eru þar m. a. nokkur bréf og kvæSi Steph- ans G. Stephanssonar í eiginhandarriti, hiS elzta ljóSabréf hans til Kristins Stefáns- sonar, dags. 17. 1. 1883 aS GarSar, Dakota. Þá er eitt hréf Matthíasar Jochumssonar til Rögnvalds Péturssonar og fimm hréf skáldsins til B. H. (Björns Halldórssonar frá ÚlfsstöSum?) á árunum 1889-91. SigurSur Baldursson hrl. afhenti sem gjöf sína og systkina sinna, RagnheiSar og Kristins, Urlausn og fleiri ævisöguþætti Stephans G. Stephanssonar í eiginhandarriti skáldsins. En Stephan samdi þá fyrir orSastaS Baldurs Sveinssonar ritstjóra, föSur gefenda, og voru þeir birtir í Bréfum og ritgerSum Stephans. Þau systkinin gáfu Landsbókasafni jafnframt bréf Stephans G. Stephanssonar til Baldurs Sveinssonar, og koma þessi bréf og handrit nú til viSbótar ýmsum öSrum merkum gögnum varSandi skáldiS, er fjölskylda Baldurs hafSi áSur beint til safnsins. Steindór Steindórsson fyrrum skólameistari á Akureyri afhenti bréfasafn Olafar SigurSardóttur frá HlöSum, ennfremur ljóSahandrit hennar. Steindór hefur ákveSiS í sérstöku gjafabréfi aS láta Landsbókasafn smám saman njóta margvíslegra handrita og gagna, er hann hefur dregiS saman úr ýmsum áttum. En raunar þurfti ekki gjafa- bréf til, því aS Steindór hefur um langt árabil veriS meSal drýgstu stuSningsmanna handritasafns Landsbókasafns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.