Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 14

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 14
14 LANDSBÓKASAFNIÐ 1974 Hannesi Árnasyni. En uppskriftina hafði Bjarni fengið hjá Kristrúnu Jónsdóttur frá KolfreyjustaS. Jóhannes DavíSsson í HjarSardal neSri í DýrafirSi gaf uppskriftir frá hændanám- skeiSi á Hvanneyri 1913, en einn skrifaranna var bróSir Jóhannesar, GuSjón DavíSs- son í Fremstuhúsum í DýrafirSi. ArnþrúSur Karlsdóttir afhenti sem gjöf Svövu Þórleifsdóttur „OrSabelg", skólablaS úr AxarfirSi 1913, átta tölublöS. Gjöfinni fylgir vélrituS greinargerS Svövu. Þá afhenti ArnþrúSur einnig Jólapóstinn 1912, skrifaSan af SigurSi Björnssyni, Skógum í AxarfirSi, og Svövu Þórleifsdóttur. Dr. Finnur Sigmundsson fyrrv. landsbókavörSur afhenti samtíning úr fórum Tóm- asar Jónassonar frá HróarsstöSum í Fnjóskadal, gefinn af sonarsyni Tómasar, Ingólfi Ármannssyni á Akureyri. Snæbjörn Jónsson fyrrv. bóksali, sem nú er búsettur á Englandi, bætti enn viS böggli bréfa, er hann hefur fengiS um dagana. Frú Þóra Vigfúsdóttir gaf margt merkilegt handritakyns úr dánarbúi manns síns, Kristins E. Andréssonar, m. a. bréfasafn. Dr. Richard Beck, nú til heimilis í Victoríu í Brezku Columbíu í Kanada, sendi Landsbókasafni enn sem fyrr sitt af hverju, og skulu þar nefnd m. a. sendibréf Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar til gefenda; Ávarp viS afhjúpun brjóstlíkans Sveins Björns- sonar, vélrit; Kjartan of Iceland, a poetic drama by E. J. Thorlakson, vélrit; „GerSa- bók hins upprunalega Lestrarfélags Islendinga í Victoria B. C.“ 1893-1900, en hún er gjöf J. Á. V. Líndals. Þá eru handrit Eyjólfs Sigurjóns GuSmundssonar frá Fjósum í Laxárdal í Dalasýslu (d. í Tacoma í Washingtonríki 5. janúar 1938), laust mál í fimm bindum og bundiS mál í sex bindum, ennfremur sendibréf Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar til hans, en Jóhann birti grein um Eyjólf í Tímariti ÞjóSræknisfélagsins 1926. Sverrir Tómasson cand. mag. gaf eitt sendibréf Einars Benediktssonar skálds til Magnúsar Magnússonar ritstjóra, afa gefanda. Hann afhenti einnig sem gjöf frá Sig- urSi bróSur sínum eitt bréf Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndals til Sigríðar E. Magnússon. Ljóðmæli Helga Guðlaugssonar á Bakka í BjarnarfirSi (þar í rímur af Ásmundi og Rósu eftir SigurS Breiðfjörð) meS hendi Andrésar [Hákonarsonar] hálfblinds 1888. Gjöf Halldórs Kristjánssonar á Kirkjubóli. Sr. Gísli Brynjólfssonar gaf átta sendibréf, er hann hefur fengið frá Hannesi Jóns- syni á Núpsstað. Æruminning eftir Ásmund Gíslason í Nesi í Höfðahverfi eftir sr. Sigfús Jónsson í HöfSa. Eiginhandarrit. Gjöf IndriSa IndriSasonar frá Fjalli. Af handritum, sem keypt voru á árinu, skulu þessi talin m. a.: „Itinerarium Novi Testamenti, þad er Rejsu=Book yfir þad Nya Testamentum“ . . . eftir Henrich Bunt- ing, í þýðingu sr. SigurSar Einarssonar 1620. Rímur af ívari víðfaðma o. fl. - Rímur af Líbertíu og Olvi o. fl. - Rimur af Ingvari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.